Fræðsluefni

Fræðsluefni

Nú er tími trampólína runninn upp

Trampólín eru vinsæl á íslenskum heimilum og ekki að ástæðulausu. Börn elska að losa umfram orku með því að hoppa í trampólíni og þau eru skemmtileg. En þau eru ekki áhættulaus.

Fræðsluefni

Hlaupahjól ætluð börnum

Nú þegar sumarið er að nálgast og sól er að hækka á lofti er gott að hafa nokkur atriði í

Innkallanir

Hættuleg fingramálning

Málningin inniheldur blöndu af rotvarnarefnunum metýlísóþíasólínóni (MI) og metýlklórísíþíasólínóni (MCI). Snerting húðar við málningu inniheldur MCI og MI getur valdið húðbólgu vegna snertiofnæmis hjá næmum einstaklingum.

Fræðsluefni

Brunavarnir heimila

Engin ætti að leggja allt sitt traust á slökkvitækið því fyrstu viðbrögð við eldsvoða ættu alltaf að vera þau að forða fólki úr hættu og gera 1 1 2 viðvart um eldinn áður en farið er að reyna að slökkva.

Innkallanir

Hættulegar segulkúlur

Barn getur sett kúlurnar í munninn og gleypt þær sem getur leitt til köfnunar ef þær fara í öndunarveginn. Ef tvær eða fleiri kúlur eru gleyptar gætu þær fests saman vegna sterks segulflæðis og valdið stíflu í meltingarveginum eða sett göt í hann. Ef segulkúlur fara í meltingarveginn þá þarf að fjarlægja þær með skurðaðgerð.

Öryggisvörur

Er endurskinsmerkið þitt í lagi?

Það er mjög áríðandi að allar tilskildar merkingar og leiðbeiningar um notkun komi greinilega fram. Á merkingunum sést hvort að endurskinsmerkið hafi verið prófað og virki eins og það á að virka.

Innkallanir

Hættulegur bangsi

Auðvelt er að nálgast trefjaefni leikfangsins vegna veikleika í saumunum. Lítið barn getur sett fyllingarefnið í munninn og kafnað.

Innkallanir

Hættuleg lyklakippa

Málmkeðjan getur auðveldlega losnað og gert það að verkum að lítið barn getur sett það í munninn og kafnað. Enn fremur er plastpokinn þunnur og ef barn leikur sér að honum getur plastið hulið munninn og nefið sem getur valdið því að barnið kafnar.

Innkallanir

Hættulegur Isabelu grímubúningur

Hættan er sú að barnið getur fests í snúrunni vegna þess að ekki er hægt að losa hana sem skapar mikla kyrkingarhættu.

Fræðsluefni

Lithium slökkvitæki

Ef reykur berst frá eða eldur kviknar í tæki með lithium rafhlöðu er ekki ráðlagt að gera tilraunir til slökkvistarfs. Rýma strax húsnæði eða svæði og hringja í 112.

Innkallanir

Hættulegt jafnvægishjól

Stýri hjólsins getur losnað eða dottið af. Þetta getur leitt til falls og meiðsla.

Mælitæki

Mælitæki við sölu á áfengum drykkjum

Við sölu á sterku áfengi, léttvíni í glasi og bjór frá krana er farið fram á að notaður sé viðurkenndur búnaður, merkt glös eða viðmiðunarmælir. Búnaðurinn skal vera CE-merktur og sannprófaður af viðurkenndum aðila.

Innkallanir

Hættuleg tuskubrúða

Auðvelt er að nálgast trefjaefni leikfangsins vegna veikleika í saumunum. Lítið barn getur sett fyllingarefnið í munninn og kafnað.