Orkumerkimiðinn hefur tekið breytingum þar sem orkunýtniflokkar hafa breyst, komin er tenging við QR-kóða, orkunotkun sýnilegri og myndtákn hafa verið uppfærð.
Meiri upplýsingar og skýringarmynd má sjá hér fyrir neðan.
Orkunýtniflokkar
Myndtákn
Lögum samkvæmt eiga allar orkumerktar vörur að vera skráðar í EPREL-gagnagrunninn af framleiðendum/birgðasölum. Gagnagrunnurinn veitir upplýsingar um vörur til viðbótar þeim sem koma fram á orkumerkimiðum, honum er skipt í tvo hluta:
Upplýsingar í EPREL-gagnagrunninum eru aðgengilegar beint í gegnum vefsíðu ESB og með QR-kóða sem er á orkumerkimiðanum. Hugbúnaður, þróaður af óháðum aðilum, mun gera kleift að bera saman vöruupplýsingar og kostnaðarútreikninga.
Borgartúni 21, 105 Reykjavík.
Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki.
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri.
kt: 581219-1480
Mán til fim frá kl. 9:00 – 16:00
Fös frá kl. 9:00 – 14:00