Mælitæki

Mælitæki

Mælitæki við sölu á áfengum drykkjum

Við sölu á sterku áfengi, léttvíni í glasi og bjór frá krana er farið fram á að notaður sé viðurkenndur búnaður, merkt glös eða viðmiðunarmælir. Búnaðurinn skal vera CE-merktur og sannprófaður af viðurkenndum aðila.

Fræðsluefni

Forpakkningar e-merki

e-merkið á að tryggja neytendum ákveðið öryggi um að rétt magn af vörunni miðað við magnmerkingu á umbúðum, sé það sem við fáum.

Fræðsluefni

Vigtarmannanámskeið júlí 2023

Á höfnum landsins þar sem verið er að vigta sjávarafla er lögbundin skylda að sú vigtun sé vottuð af löggiltum vigtarmanni.

Leikföng

Köfnunarhætta vegna strokleðurs

Það vantar viðeigandi aldursviðvörun á vöruna og þar af leiðandi gæti lítið barn fengið leikfangið, sett það í munninn og kafnað.

Innkallanir

Köfnunarhætta vegna dúkku

Auðvelt er að nálgast trefjaefni leikfangsins vegna veikleika ákveðna sauma. Lítið barn getur sett fyllingarefnið í munninn og kafnað.

Leikföng

Köfnunarhætta vegna segulleikfangs

Leikfangið hefur litla hluti (seglarnir) sem geta auðveldlega losnað. Barn getur sett þá í munninn og innbyrt þá sem getur leitt til köfnunar ef þeir fara í öndunarveginn.

Eðalmálmar

Könnun á skartgripum úr eðalmálmum

Hafa skal í huga að allar vörur unnar úr eðalmálmum eiga að bera hreinleikastimpil og nafnastimpil og það er óheimilt að flytja slíkar vörur inn til landsins, selja þær eða bjóða til sölu nema þær séu merktar með réttum og viðurkenndum stimplum.

Innkallanir

Innköllun á sverði með ljósi og hljóði

Það getur kvarnast upp úr plastinu utan um rafhlöðurnar ef sverðið dettur í gólfið eða við leik og afhjúpað rafhlöðurnar. Þetta getur valdið köfnunarhættu hjá litlum börnum.