Leikföng

Fræðsluefni

Flýttu þér hægt

Neytendur þurfa að vera meðvitaðir um hætturnar sem geta leynst þegar keyptar eru vörur í vefverslunum.

Innkallanir

Hættulegar hringlur

Leikfang sem veldur köfnunarhættu og getur leitt til varanlegs heyrnarskaða.

Fræðsluefni

Vigtarmannanámskeið júlí 2023

Á höfnum landsins þar sem verið er að vigta sjávarafla er lögbundin skylda að sú vigtun sé vottuð af löggiltum vigtarmanni.

Fræðsluefni

EU Product Compliance Network

EUPCN er m.a. ætlað að byggja grunn að samhæfingu og samvinnu milli markaðseftirlits stjórnvalda í löndum innan EES og þannig straumlínulaga markaðseftirlits aðgerðir innan svæðisins.

Fræðsluefni

Markaðssetning borðspila

Ef spil er ætlað börnum yngri en 14 ára þá flokkast það sem leikfang og þarf að fylgja skilyrðum reglugerðar

Fræðsluefni

Nú er tími trampólína runninn upp

Trampólín eru vinsæl á íslenskum heimilum og ekki að ástæðulausu. Börn elska að losa umfram orku með því að hoppa í trampólíni og þau eru skemmtileg. En þau eru ekki áhættulaus.

Fræðsluefni

Hlaupahjól ætluð börnum

Nú þegar sumarið er að nálgast og sól er að hækka á lofti er gott að hafa nokkur atriði í