Leikföng

Innkallanir

Hættulegur leikfangasími

Ungt barn getur auðveldlega náð til rafhlaðna, hugsanlega gleypt þær og valdið skaða á meltingavegi. Einnig veldur þetta köfnunarhættu.

Innkallanir

Hættulegt vasaljós

HMS beinir því til allra eigenda þessara vasaljósa að hætta notkun leikfangsins þegar í stað.

Hlaupahjól handa börnum
Fræðsluefni

Hlaupahjól ætluð börnum

Nú þegar sumarið er gengið í garð er gott að hafa nokkur atriði í huga þegar kaupa skal hlaupahjól handa börnum.

Innkallanir

Hættulegar hringlur

Leikfang sem veldur köfnunarhættu og getur leitt til varanlegs heyrnarskaða.

Fræðsluefni

Nú er tími trampólína runninn upp

Trampólín eru vinsæl á íslenskum heimilum og ekki að ástæðulausu. Börn elska að losa umfram orku með því að hoppa í trampólíni og þau eru skemmtileg. En þau eru ekki áhættulaus.

Fræðsluefni

Hlaupahjól ætluð börnum

Nú þegar sumarið er að nálgast og sól er að hækka á lofti er gott að hafa nokkur atriði í

Innkallanir

Hættulegt dýralæknaleikfangasett

Snúrur hlustunarpípunnar eru of langar. Þær geta flækst og myndað lykkju um háls barns sem leiðir til kyrkingar og/eða meiðsla.

Öryggisvörur

Hjálmanotkun barna

Það er skylda að börn undir 16 ára eiga að vera með hlífðarhjálm við hjólreiðar.

Innkallanir

Innköllun á LETTAN speglum

IKEA ítrekar innköllun til viðgerðar á ákveðnum LETTAN speglum þar sem veggfestingunum er skipt út. IKEA hvetur viðskiptavini sem eiga LETTAN spegla sem falla undir þessa innköllun að taka þá niður og fá sendar nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu.

Innkallanir

Hættuleg fingramálning

Málningin getur kallað fram ofnæmisviðbrögð og valdið krabbameini. Hún getur einnig valdið húðbólgu.

Innkallanir

Hættulegur leikfangasími

Ungt barn getur auðveldlega náð til rafhlaðna, hugsanlega gleypt þær og valdið skaða á meltingavegi. Einnig veldur þetta köfnunarhættu.

Fræðsluefni

Forpakkningar e-merki

e-merkið á að tryggja neytendum ákveðið öryggi um að rétt magn af vörunni miðað við magnmerkingu á umbúðum, sé það sem við fáum.

Eðalmálmar

Gullkorn

Mikilvægt er að neytendur passi sjálfir upp á að þær merkingar sem eiga að vera á vörunni séu fyrir hendi eða að þær fylgi.  Hönnunin sem er ómerkt er eins og málverk sem er nafnlaust.

Fræðsluefni

Forpakkningar

Neytendur eru hvattir til að fylgjast vel með þessum málum.

Innkallanir

Hættulegt vasaljós

HMS beinir því til allra eigenda þessara vasaljósa að hætta notkun leikfangsins þegar í stað.

Hlaupahjól handa börnum
Fræðsluefni

Hlaupahjól ætluð börnum

Nú þegar sumarið er gengið í garð er gott að hafa nokkur atriði í huga þegar kaupa skal hlaupahjól handa börnum.