Slökkvitæki

Fræðsluefni

Brunavarnir heimila

Engin ætti að leggja allt sitt traust á slökkvitækið því fyrstu viðbrögð við eldsvoða ættu alltaf að vera þau að forða fólki úr hættu og gera 1 1 2 viðvart um eldinn áður en farið er að reyna að slökkva.

Fræðsluefni

Lithium slökkvitæki

Ef reykur berst frá eða eldur kviknar í tæki með lithium rafhlöðu er ekki ráðlagt að gera tilraunir til slökkvistarfs. Rýma strax húsnæði eða svæði og hringja í 112.

Leikföng

Köfnunarhætta vegna strokleðurs

Það vantar viðeigandi aldursviðvörun á vöruna og þar af leiðandi gæti lítið barn fengið leikfangið, sett það í munninn og kafnað.

Innkallanir

Köfnunarhætta vegna dúkku

Auðvelt er að nálgast trefjaefni leikfangsins vegna veikleika ákveðna sauma. Lítið barn getur sett fyllingarefnið í munninn og kafnað.

Leikföng

Köfnunarhætta vegna segulleikfangs

Leikfangið hefur litla hluti (seglarnir) sem geta auðveldlega losnað. Barn getur sett þá í munninn og innbyrt þá sem getur leitt til köfnunar ef þeir fara í öndunarveginn.

Eðalmálmar

Könnun á skartgripum úr eðalmálmum

Hafa skal í huga að allar vörur unnar úr eðalmálmum eiga að bera hreinleikastimpil og nafnastimpil og það er óheimilt að flytja slíkar vörur inn til landsins, selja þær eða bjóða til sölu nema þær séu merktar með réttum og viðurkenndum stimplum.

Innkallanir

Innköllun á sverði með ljósi og hljóði

Það getur kvarnast upp úr plastinu utan um rafhlöðurnar ef sverðið dettur í gólfið eða við leik og afhjúpað rafhlöðurnar. Þetta getur valdið köfnunarhættu hjá litlum börnum.