Köfnunarhætta vegna bangsa
Leikfangið inniheldur litla hluti (plastaugu) sem geta auðveldlega losnað.
Leikfangið inniheldur litla hluti (plastaugu) sem geta auðveldlega losnað.
Leikfangið hefur lítinn hluta (málmlyklakippu), sem týnist í umbúðunum og getur auðveldlega losnað.
Leikfangið hefur litla hluti (málmhringur, keðja, augu, nef) sem geta auðveldlega losnað frá vörunni.
Auðvelt er að nálgast trefjaefni leikfangsins vegna veikleika ákveðna sauma. Lítið barn getur sett fyllingarefnið í munninn og kafnað.
Getur skórinn snúist þannig að hællinn getur farið úr læsingunni sem eykur hættu á árekstri og meiðslum
Það getur kvarnast upp úr plastinu utan um rafhlöðurnar ef sverðið dettur í gólfið eða við leik og afhjúpað rafhlöðurnar. Þetta getur valdið köfnunarhættu hjá litlum börnum.
Hættan sem stafar af hjólasætinu er af völdum beltispúða.
Lokið á könnunni getur brotnað og valdið köfnunarhættu.
Varan inniheldur metýlísóþíasólínón (MI) og metýlklórísíþíasólínón (MCI) MI og MCI eru ofnæmisvaldandi og geta valdið húðbólgu vegna snertiofnæmis hjá næmum einstaklingum. Þar að auki rifnar svampurinn á blekpúðanum auðveldlega og lítið barn getur sett svampinn í munninn og kafnað. Það sama á við um plasthlífina.
Auðvelt að opna rafhlöðuhólfið án þess að nota verkfæri og einnig brotnar það auðveldlega sem gerir það að verkum að hnapparafhlöðurnar eru aðgengilegar fyrir börn. Barn gæti sett hnapparafhlöðurnar í munninn sem gæti valdi köfnun ef þær eru gleyptar. Einnig gætu þær valdið skemmdum á meltingarvegi ef þær eru gleypar.
Það vantar viðeigandi aldursviðvörun á vöruna og þar af leiðandi gæti lítið barn fengið leikfangið, sett það í munninn og kafnað.
Leikfangið inniheldur litla hluti (plastaugu) sem geta auðveldlega losnað.
Leikfangið hefur lítinn hluta (málmlyklakippu), sem týnist í umbúðunum og getur auðveldlega losnað.
Leikfangið hefur litla hluti (málmhringur, keðja, augu, nef) sem geta auðveldlega losnað frá vörunni.
Auðvelt er að nálgast trefjaefni leikfangsins vegna veikleika ákveðna sauma. Lítið barn getur sett fyllingarefnið í munninn og kafnað.
Leikfangið hefur litla hluti (augun) sem geta auðveldlega losnað.
Í niðurstöðunum kemur fram að orkumerkingar og vöruupplýsingablöð er nokkuð ábótavant.
Leikfangið hefur litla hluti (seglarnir) sem geta auðveldlega losnað. Barn getur sett þá í munninn og innbyrt þá sem getur leitt til köfnunar ef þeir fara í öndunarveginn.
Hafa skal í huga að allar vörur unnar úr eðalmálmum eiga að bera hreinleikastimpil og nafnastimpil og það er óheimilt að flytja slíkar vörur inn til landsins, selja þær eða bjóða til sölu nema þær séu merktar með réttum og viðurkenndum stimplum.
Getur skórinn snúist þannig að hællinn getur farið úr læsingunni sem eykur hættu á árekstri og meiðslum
Leikfangið hefur litla hluti sem geta auðveldlega losnað.
Barn getur sett boltana í munninn og innbyrt þá sem getur leitt til köfnunar ef þeir fara í öndunarveginn.
Í niðurstöðunum kemur fram að hjólbarðamerkingar og vöruupplýsingablöð er mjög ábótavant.
Það getur kvarnast upp úr plastinu utan um rafhlöðurnar ef sverðið dettur í gólfið eða við leik og afhjúpað rafhlöðurnar. Þetta getur valdið köfnunarhættu hjá litlum börnum.
Borgartúni 21, 105 Reykjavík.
Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki.
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri.
kt: 581219-1480
Mán til fim frá kl. 9:00 – 16:00
Fös frá kl. 9:00 – 14:00