Fræðsluefni

Fræðsluefni

Flýttu þér hægt

Neytendur þurfa að vera meðvitaðir um hætturnar sem geta leynst þegar keyptar eru vörur í vefverslunum.

Fræðsluefni

Vigtarmannanámskeið júlí 2023

Á höfnum landsins þar sem verið er að vigta sjávarafla er lögbundin skylda að sú vigtun sé vottuð af löggiltum vigtarmanni.

Fræðsluefni

EU Product Compliance Network

EUPCN er m.a. ætlað að byggja grunn að samhæfingu og samvinnu milli markaðseftirlits stjórnvalda í löndum innan EES og þannig straumlínulaga markaðseftirlits aðgerðir innan svæðisins.

Fræðsluefni

Markaðssetning borðspila

Ef spil er ætlað börnum yngri en 14 ára þá flokkast það sem leikfang og þarf að fylgja skilyrðum reglugerðar

Innkallanir

Hættulegt fingramálningarsett

Varan inniheldur metýlísóþíasólínón (MI) og metýlklórísíþíasólínón (MCI) MI og MCI eru ofnæmisvaldandi og geta valdið húðbólgu vegna snertiofnæmis hjá næmum einstaklingum. Þar að auki rifnar svampurinn á blekpúðanum auðveldlega og lítið barn getur sett svampinn í munninn og kafnað. Það sama á við um plasthlífina.

Innkallanir

Hættulegt risaeðlubyggingasett

Auðvelt að opna rafhlöðuhólfið án þess að nota verkfæri og einnig brotnar það auðveldlega sem gerir það að verkum að hnapparafhlöðurnar eru aðgengilegar fyrir börn. Barn gæti sett hnapparafhlöðurnar í munninn sem gæti valdi köfnun ef þær eru gleyptar. Einnig gætu þær valdið skemmdum á meltingarvegi ef þær eru gleypar.

Innkallanir

Hættulegur blekpúði

MI og MCI eru ofnæmisvaldandi og geta valdið húðbólgu vegna snertiofnæmis hjá næmum einstaklingum. Þar að auki rifnar svampurinn á blekpúðanum auðveldlega og lítið barn getur sett svampinn í munninn og kafnað.

Innkallanir

Hættulegur bangsi

Smár hlutur (augað) getur auðveldlega losnað frá leikfanginu. Lítið barn getur sett það í munninn og kafnað. Ennfremur er umbúðarplastið of þunnt. Ef barn leikur sér að umbúðunum getur það hulið munninn og nefið sem getur valdið því að barnið kafnað.

Barnafatnaður

Hættulegar Michael Kors barnaúlpur

Ástæða innköllunar er að smellurnar geta auðveldlega losnað af úlpunni. Lítið barn getur sett smelluna í munninn og kafnað.

Innkallanir

Hættulegt fingramálningarsett

Varan hefur of háan styrk af metýlísóþíasólínóni (MI) og metýlklórísíþíasólínóni (MCI) MI og MCI eru ofnæmisvaldandi og geta valdið húðbólgu vegna snertiofnæmis hjá næmum einstaklingum. Þar að auki rifnar svampurinn á blekpúðanum auðveldlega og lítið barn getur sett svampinn í munninn og kafnað.

Innkallanir

Hættuleg fingramálning

Varan getur valdið húðbólgu vegna snertiofnæmis hjá næmum einstaklingum. Þar að auki rifnar svampurinn á blekpúðanum auðveldlega og lítið barn getur sett svampinn í munninn og kafnað.

Innkallanir

Hættulegt nagleikfang

Nagleikfangið er of langt og gæti fests í munni barns sem getur ekki setið uppi án aðstoðar sem mundi leiða til köfnunar.

Innkallanir

Hættulegur leir

Varan inniheldur blöndu af rotvarnarefnunum metýlísóþíasólínóni (MI) og metýlklórísíþíasólínóni (MCI). Snerting húðar við leir sem innihalda MCI og MI getur valdið húðbólgu vegna snertiofnæmis hjá næmum einstaklingum.