Vöruöryggi

Innkallanir

Hættulegur leikfangasími

Ungt barn getur auðveldlega náð til rafhlaðna, hugsanlega gleypt þær og valdið skaða á meltingavegi. Einnig veldur þetta köfnunarhættu.

Fræðsluefni

Forpakkningar e-merki

e-merkið á að tryggja neytendum ákveðið öryggi um að rétt magn af vörunni miðað við magnmerkingu á umbúðum, sé það sem við fáum.

Eðalmálmar

Gullkorn

Mikilvægt er að neytendur passi sjálfir upp á að þær merkingar sem eiga að vera á vörunni séu fyrir hendi eða að þær fylgi.  Hönnunin sem er ómerkt er eins og málverk sem er nafnlaust.

Fræðsluefni

Forpakkningar

Neytendur eru hvattir til að fylgjast vel með þessum málum.

Innkallanir

Hættulegt vasaljós

HMS beinir því til allra eigenda þessara vasaljósa að hætta notkun leikfangsins þegar í stað.

Hlaupahjól handa börnum
Fræðsluefni

Hlaupahjól ætluð börnum

Nú þegar sumarið er gengið í garð er gott að hafa nokkur atriði í huga þegar kaupa skal hlaupahjól handa börnum.

Öryggisvörur

Hjálmanotkun barna

Þegar keyptur er nýr hjálmur er mikilvægt að athuga hvort að hann passi. Hjálmarnir fást í ýmsum stærðum enda höfuðlag

Sölubönn

Hættulegar skýjaluktir

Nýlega kannaði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hvort skýjaluktir væru markaðssettar hérlendis. Mörg ríki hafa bannað notkun skýjalukta og er Ísland