Vörur á markaði fyrir og eftir 1. nóvember 2020 og verða áfram settar á markað eftir þá dagsetningu
Á 4 mánaða aðlögunartímabili frá 1. nóvember 2020 til 28. febrúar 2021:
1.-18. mars 2021:
Nýjar vörur settar á markað frá 1. nóvember 2020 en ekki seldar endanlegum notendum fyrr en eftir 1. mars 2021
Frá og með 1. nóvember 2020:
Frá og með 1. mars 2021:
Vörur á markaði fyrir 1. nóvember 2020 en ekki settar á markað eftir þá dagsetningu eða ef birgðasali hefur hætt starfsemi
1. mars 2021 til 30.nóvember 2021:
Frá og með 1. desember 2021:
Ör með orkunýtniflokki vöru og svið orkunýtniflokka skal vera sýnilegt næst vöru þegar um er að ræða vöruupplýsingar á vef. Vöruupplýsingablaðið skal vera aðgengilegt neytendum á pappír eða á vef birgðasala. Ítarlegri kröfur varðandi útfærslu merkimiðans fyrir fjar- og vefsölu eru umfangsmiklar og verða teknar úr viðeigandi reglugerðum.
Birgðasali skal prenta orkumerkimiðann á umbúðir eða líma hann, í lit, á þær.Sé vörutegund aðeins sýnd í umbúðum (ekki tekin úr umbúðum til sýnis) verður söluaðili að sjá til þess að orkumerkimiðinn sé sýnilegur neytendum, þ.e.a.s. að sú hlið umbúða sem sýnir merkimiðann sé sýnileg.
Borgartúni 21, 105 Reykjavík.
Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki.
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri.
kt: 581219-1480
Mán til fim frá kl. 9:00 – 16:00
Fös frá kl. 9:00 – 14:00